Reglugerðir um lán Íbúðalánasjóðs og gjaldskrá
Reglugerð nr. 540/2006 um lánshlutfall og fjárhæð ÍLS-veðbréfa sbr: 968/2016, 842/2014, 552/2009, 575/2008, 587/2007, 156/2007.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðarbréf nr. 970/2016. Útgáfu á pdf-formi má finna hér.
Reglugerð nr. 57/2009 um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, sbr. breytingar: 1072/2013 og 801/2019
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð nr. 1042/2013 um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum, sbr. breytingar: 1290/2017, 888/2017, 787/2016, 742/2016, 147/2015, 93/2014.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð nr. 355/2010 um lán Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga til byggingar eða kaupa á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða.
Reglugerð nr. 1016/2005 um gjaldskrá Íbúðalánasjóðs, sbr. breytingar: 504/2008 og 191/2017.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerðir um stofnframlög
Reglugerð nr. 555/2016 um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir, sbr. breytingar: 1052/2017, 116/2018,1137/2018, 156/2019 og 251/2019.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerðir um húsnæðisáætlanir
Reglugerð nr. 1248/2018 um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga.
Reglugerðir um neytendalán
Reglugerð nr. 270/2017 um fasteignalán til neytenda.
Reglugerð nr. 555/2017 um samræmt verklag við ráðstöfun iðgjalda til séreignarsparnaðar til stuðnings kaupa á fyrstu íbúð.
Reglugerð nr. 920/2013 um lánshæfis- og greiðslumat, sbr. breytingar: 274/2017.
Hér gefur að líta reglugerðina að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð nr.
1059/2008
um frest einstaklinga til að óska eftir greiðslujöfnun fasteignalána.
Reglugerð nr. 921/2013 um staðlað eyðublað sem lánveitandi notar til að veita neytanda upplýsingar áður en lánasamningur er gerður.
Reglugerð nr. 965/2013 um útreikning árlegrar hlutfallstölu kostnaðar.
Reglugerðir um leigumál
Reglugerð nr. 7/2010 um útleigu uppboðsíbúða Íbúðalánasjóðs, sbr. breytingu: 352/2010 og 912/2017.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð nr. 1200/2016 um húsnæðisbætur, sbr. breytingar: 359/2017, 911/2017 , 1197/2017 og 24/2019.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð nr. 1277/2018 um lögheimili og aðsetur.
Reglugerð nr. 675/1994 um leigumiðlun.
Reglugerðir um greiðsluvanda og kröfur sem glatað hafa veðtryggingu
Reglugerð nr. 584/2001 um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs, sbr. breytingu: 969/2016, 954/2008.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð nr. 359/2010 um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa veðtryggingu sbr. breytingar: 534/2015 og 1138/2018.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerðir um kærunefndir
Reglugerð nr. 459/1999 um kærunefnd húsnæðismála
Reglugerð nr. 878/2001 um kærunefnd húsaleigumála
Reglugerð nr. 881/2001 um kærunefnd fjöleignarhúsamála
Aðrar reglugerðir
Reglugerð nr.
656/2002
um varasjóð húsnæðismála sbr. breytingar: 476/2007, 1180/2005,
754/2003.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglur nr.
585/2008
um heimild til Íbúðalánasjóðs til að aðstoða þolendur náttúruhamfara.
Reglugerð nr.
544/2004
um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs sbr. breytingu:
896/2005.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð nr. 990/2001 um greiðslu vaxtabóta, sbr. breytingar: 252/2016, 228/2016, 639/2011, 266/2009, 1153/2008, 347/2006, 33/2005, 642/2004, 559/2004, 300/2003.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð nr.
910/2000
um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum, sbr. breytingu:
1110/2007.
Hér gefur að líta reglugerðina, að teknu tilliti til breytinga.
Reglugerð nr.
233/1996
um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar.