Í gær, 22. september, var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 þar sem ÍL-sjóður var sýknaður af öllum kröfum stefnenda. Málið varðar ágreining um lögmæti uppgreiðslugjalda sem sjóðurinn innheimti en í vor var málið tekið fyrir í Hæstarétti sem vísaði því heim í hérað til löglegrar meðferðar og dómsálagningar á ný.
Skrifað þann 23.09.2021
