Mistök voru gerð við vinnslu myndar á blaðsíðu 48 í skýrslu um stöðu og þróun húsnæðismála. Fyrir mistök birtust röng gildi um hlutfall lágtekjufólks sem telur sig búa við þunga byrði húsnæðiskostnaðar í Svíþjóð og Finnlandi. Rétt gildi voru fyrir Ísland, Noreg og Danmörku og allur texti í skýrslunni stendur. Myndin í skýrslunni hefur nú verið leiðrétt og uppfærð með nýjustu tölum frá Eurostat, sjá hér.
Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Rétt mynd:

Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Rétt mynd: