Fáir leigjendur vilja vera á leigumarkaði og flestir þeirra telja óhagstætt að leigja. Algengast er að leigjendur leigi af einstaklingi á almennum markaði og leigjendur hafa flutt að meðaltali 3,8 sinnum á síðustu 10 árum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem leigumarkaðsdeild Íbúðalánasjóðs lét framkvæma og náði til handahófskennds úrtaks leigjenda af landinu öllu.
Skýrslu með helstu niðurstöðum má lesa hér og hér má sjá niðurstöður í heild sinni frá Zenter.
Nánar verður gerð grein fyrir niðurstöðum könnunarinnar í sérstakri umræðu um leigumarkaðinn kl. 11 í dag á Húsnæðisþingi Íbúðalánasjóðs og Velferðarráðuneytisins á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.
Skýrslu með helstu niðurstöðum má lesa hér og hér má sjá niðurstöður í heild sinni frá Zenter.
Nánar verður gerð grein fyrir niðurstöðum könnunarinnar í sérstakri umræðu um leigumarkaðinn kl. 11 í dag á Húsnæðisþingi Íbúðalánasjóðs og Velferðarráðuneytisins á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.