Mánaðarskýrsla Íbúðalánasjóðs í júlí er nú komin út. Á meðal þess sem fjallað er um í skýrslunni að þessu sinni er eftirfarandi:
• Samkvæmt nýlegri könnun Íbúðalánasjóðs fer aldur fyrstu kaupenda hækkandi.
• Fleiri kaupendur fá aðstoð við að kaupa sitt fyrsta húsnæði en áður.
• Ásett verð íbúða hefur lítið breyst að undanförnu.
• Fjöldi nýskráðra íbúða á sölu farið vaxandi á höfuðborgarsvæðinu en fækkandi á lands-byggðinni.
• Leigjendur ólíklegir til þess að ráðast í fasteignakaup.
• Áframhaldandi raunaukning í heildaríbúðaskuldum heimilanna.
• Heildarskuldir heimilanna með veð í íbúð hjá lífeyrissjóðunum hafa ríflega tvöfaldast að raunvirði frá byrjun árs 2016.
• Ítarleg umfjöllun um eignasafn Íbúðalánasjóðs er á sínum stað auk þess sem sérstakur kafli er um greiðslur húsnæðisbóta.
Skýrsluna má lesa í heild sinni hér: Húsnæðismarkaðurinn – júlí 2018
• Samkvæmt nýlegri könnun Íbúðalánasjóðs fer aldur fyrstu kaupenda hækkandi.
• Fleiri kaupendur fá aðstoð við að kaupa sitt fyrsta húsnæði en áður.
• Ásett verð íbúða hefur lítið breyst að undanförnu.
• Fjöldi nýskráðra íbúða á sölu farið vaxandi á höfuðborgarsvæðinu en fækkandi á lands-byggðinni.
• Leigjendur ólíklegir til þess að ráðast í fasteignakaup.
• Áframhaldandi raunaukning í heildaríbúðaskuldum heimilanna.
• Heildarskuldir heimilanna með veð í íbúð hjá lífeyrissjóðunum hafa ríflega tvöfaldast að raunvirði frá byrjun árs 2016.
• Ítarleg umfjöllun um eignasafn Íbúðalánasjóðs er á sínum stað auk þess sem sérstakur kafli er um greiðslur húsnæðisbóta.
Skýrsluna má lesa í heild sinni hér: Húsnæðismarkaðurinn – júlí 2018