Íbúðalánasjóður stóð í gær fyrir samráðsfundi Íbúðalánasjóðs og sveitarfélaganna á landsbyggðunum. Umræðuefnið var sá mikli húsnæðisvandi sem sveitarfélög á landsbyggðunum glíma við sem er á margan hátt ólíkur vandanum á Suðvestur horninu.
Hér má sjá dagskrá fundarins og nálgast glærurnar sem farið var yfir.
Dagskrá:
Stutt ávarp:
Guðrún Ingvarsdóttir, verkefnastjóri í Velferðarráðuneytinu f.h. félags- og jafnréttismálaráðherra
Framsöguerindi:
Illugi Gunnarsson, stjórnarformaður Byggðastofnunar
Sigrún Ásta Magnúsdóttir og Elmar Erlendsson, sérfræðingar á húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs
Glærur
Pallborðsumræður:
Frummælendur
Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjóri Seyðisfjarðarkaupstaðar
Gerður Björk Sveinsdóttir, verkefnisstjóri samfélagsuppbyggingar í Vesturbyggð
Fundarstjóri:
Erla Björg Guðmundsdóttir