Íbúðalánasjóður hélt samráðsfund með fasteignasölum í morgun. Fjölmenni var á fundinum þar sem farið var yfir stöðuna á fasteignamarkaði, stuðningsform hins opinbera til kaupa á fyrstu fasteign og nýr samstarfssamningur ÍLS og Félags fasteignasala.
Hér að neðan má nálgast glærur og myndir af fundinum.
Mánaðarskýrsla Íbúðalánasjóðs - Ný nálgun þar sem upplýsingar um fasteignamarkaðinn fá aukið vægi. Staðan á fasteignamarkaðnum, velta, vaxtaþróun og vísitölur
Guðmundur Sigfinnsson hagfræðingur
Húsnæðisstuðningur hins opinbera fyrir fyrstu kaupendur
Una Jónsdóttir hagfræðingur
Samstarfssamningur ÍLS og Félags Fasteignasala - Ný verðskrá
Ágúst Kr. Björnsson forstöðumaður fasteigna ÍLS kynnir nýja verðskrá
Umræður um stöðuna á fasteignamarkaðnum
Hér að neðan má nálgast glærur og myndir af fundinum.
DAGSKRÁ
Mánaðarskýrsla Íbúðalánasjóðs - Ný nálgun þar sem upplýsingar um fasteignamarkaðinn fá aukið vægi. Staðan á fasteignamarkaðnum, velta, vaxtaþróun og vísitölur
Guðmundur Sigfinnsson hagfræðingur
Húsnæðisstuðningur hins opinbera fyrir fyrstu kaupendur
Una Jónsdóttir hagfræðingur
Samstarfssamningur ÍLS og Félags Fasteignasala - Ný verðskrá
Ágúst Kr. Björnsson forstöðumaður fasteigna ÍLS kynnir nýja verðskrá
Umræður um stöðuna á fasteignamarkaðnum
Myndir af fundinum