Kynningarfundur um húsnæðisstuðning hins opinbera fyrir fyrstu kaupendur var haldinn í hádeginu.
Fjallað var um ný lög um húsnæðisstuðning hins opinbera fyrir fyrstu kaupendur og hverjum nýi húsnæðisstuðningurinn gagnaðist. Einnig voru kynntar voru hugmyndir um startlán sem eru hagstætt lánafyrirkomulag sem veitt er af Husbanken í Noregi. Í nýjum húsnæðissáttmála ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga er fjallað um að leita leiða til að hjálpa fyrstu kaupendum og lægri tekjuhópum til að eignast húsnæði og startlán eru til skoðunar hjá Íbúðalánasjóði og stjórnvöldum í því sambandi.
Birta Austmann, lögfræðingur á viðskiptasviði ÍLS
Hverjum gagnast nýi húsnæðisstuðningurinn?
Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá ÍLS
Hvernig gera Norðmenn? Kynning á Startlánum.
Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, markaðsstjóri ÍLS
Fjallað var um ný lög um húsnæðisstuðning hins opinbera fyrir fyrstu kaupendur og hverjum nýi húsnæðisstuðningurinn gagnaðist. Einnig voru kynntar voru hugmyndir um startlán sem eru hagstætt lánafyrirkomulag sem veitt er af Husbanken í Noregi. Í nýjum húsnæðissáttmála ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga er fjallað um að leita leiða til að hjálpa fyrstu kaupendum og lægri tekjuhópum til að eignast húsnæði og startlán eru til skoðunar hjá Íbúðalánasjóði og stjórnvöldum í því sambandi.
Dagskrá fundarins
Kynning á nýjum lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð.Birta Austmann, lögfræðingur á viðskiptasviði ÍLS
Hverjum gagnast nýi húsnæðisstuðningurinn?
Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá ÍLS
Hvernig gera Norðmenn? Kynning á Startlánum.
Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, markaðsstjóri ÍLS