Kynningarfundur um húsnæðisstuðning hins opinbera fyrir fyrstu kaupendur verður haldinn þriðjudaginn 4. júlí milli kl.12 og 13 í fundarsal Íbúðalánasjóðs Borgartúni 21 í Reykjavík og verða léttar veitingar á borðum fyrir fundargesti.
Fjallað verður um hvernig stuðningurinn virkar, hverjum hann gagnast og vanda þeirra sem vilja eignast húsnæði við núverandi markaðsaðstæður.
Við bjóðum alla velkomna og hvetjum þá sem huga að kaupum á fyrstu fasteigna sérstaklega til að mæta á fundinn.
Skrá mig á fundinn hér
Skrifað þann 29.06.2017