Íbúðalánasjóður og Byggingavettvangur boða til málþings um hagkvæmni í íbúðabyggingum
Á málþinginu verður leitast við að svara spurningunni "Hvernig getum við byggt sem flestar íbúðir með þeim fjármunum sem ríkið leggur til í stofnframlög?"
Skráning á málþingið
Staður: Íbúðalánasjóður - Borgartúni 21
Stund: 30. mars 20017, kl. 13-16:00
Fundarstjóri er Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði
Dagskrá
Krafa um hagkvæmni við úthlutun stofnframlaga
Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, markaðsstjóri ÍbúðalánasjóðsLóðarframboð og lóðarverð
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarinsByggingakostnaður
Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá ÍbúðalánasjóðiFæranleg snjallhús til að leysa bráðavanda í Stokkhólmi
Claes Eliasson, Junior LivingBygging hagkvæmra íbúða
- IKEA - Hagkvæmar íbúðir í Urriðaholti – Þórarinn Ævarsson
- Loftorka - forsteyptar einingarlausnir - Andrés Konráðsson
- ecoAtlas – snjallhús - Óskar F. Jónsson
- Fibra-hús - trefjaeiningar – Haraldur Ingvarsson
- Modulus - forsmíðaðar einingar - Berta Gunnarsdóttir og Jakob Helgi Bjarnason
- Hagkvæm íbúðarhús úr steinullareiningum og límtré - Dennis Davíð Jóhannesson og Hjördís Sigurgísladóttir arkitektar FAÍ
- Snjallar lausnir - ÞG verktakar - Þorvaldur Gissurarson
Lokaorð
Hannes Frímann Sigurðsson verkefnisstjóri ByggingarvettvangsRáðstefnuslit