Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir að húsnæðisvandinn leysist ekki nema sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu nái saman um aðgerðir. Hann boðar einföldun á regluverki til að fjölga litlum íbúðum.
Þorsteinn talaði á fasteignaráðstefnu í Hörpu í morgun. Hann segir að ráðuneyti þurfi að fara yfir skipulagslöggjöf, byggingarreglugerð og lög sem gilda um gjaldtöku sveitarfélaga af lóðum, og athuga hvað standi mögulega í vegi fyrir því að byggðar séu þær íbúðir sem mest þörf er á, sem séu litlar, hagkvæmar íbúðir fyrir ungt fólk.
Sjá frétt á ruv.is
Þorsteinn talaði á fasteignaráðstefnu í Hörpu í morgun. Hann segir að ráðuneyti þurfi að fara yfir skipulagslöggjöf, byggingarreglugerð og lög sem gilda um gjaldtöku sveitarfélaga af lóðum, og athuga hvað standi mögulega í vegi fyrir því að byggðar séu þær íbúðir sem mest þörf er á, sem séu litlar, hagkvæmar íbúðir fyrir ungt fólk.
Sjá frétt á ruv.is