Sveitarfélög verða að tryggja framboð af byggingalóðum, segir framkvæmdastjóri samtaka iðnaðarins. Verulegur skortur sé á lóðum á höfuðborgarsvæðinu og framboð á íbúðum anni ekki eftirspurn næstu árin. Brýnt sé að bjóða upp á byggingalóðir á minna eftirsóttum svæðum svo þar geti risið ódýrari íbúðir.
Sjá frétt á ruv.is
Sjá frétt á ruv.is