Íbúðaskortur er gríðarlegur og það hefur sjaldan eða aldrei verið jafn erfitt fyrir ungt fólk að koma sér þaki yfir höfuðið. Íbúðaverð hefur hækkað um 42 prósent á sex árum, bara á síðasta ári var raunhækkun íbúða 13 prósent. Arion banki spáir 30 prósenta hækkun á næstu þremur árum. Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics segir að jafnvægi náist ekki á íbúðamarkaði fyrr en eftir þrjú ár.
Sjá frétt á ruv.is
Sjá frétt á ruv.is