Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga sem fjallar um uppbyggingu félagslegra leiguíbúða með stofnframlögum ríkis og sveitarfélaga. Markmiðið er að bæta húsnæðisöryggi efnaminni fjölskyldna með auknu framboði á hagkvæmu leiguhúsnæði þar sem húsnæðiskostnaður er í samræmi við greiðslugetu leigjenda.
Sjá frétt á vef Velferðarráðuneytisins.
Sjá frétt á vef Velferðarráðuneytisins.