Lækka þarf lánakostnað húsnæðiskaupenda, byggja staðlaðar og ódýrar íbúðir fyrir ungt fólk og falla frá kröfum um bílskúra og lyftur í nýjum húsum. Þetta er meðal hugmynda sem settar voru fram á ríflega tvö hundruð og fimmtíu manna fundi um húsnæðismál.
Skrifað þann 22.10.2015
