Hlutfall undirliggjandi lánavirðis einstaklinga í vanskilum lækkaði í mánuðinum. Í lok september nam fjárhæð vanskila útlána til einstaklinga 3,5 milljörðum króna og var undirliggjandi lánavirði 34,5 milljarður króna eða um 6,24% útlána sjóðsins til einstaklinga, samanborið við 6,58% í ágúst.
Sjá mánaðarskýrslu september
Skrifað þann 22.10.2015
