Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra kaupsamninga þar sem kaupendur hafa fengið afslátt af stimpilgjöldum vegna fyrstu kaupa. Þessi frétt mun birtast ársfjórðungslega héðan í frá sem hluti af fréttinni „Hverjir eiga viðskipti“ sem er næst gefin út þann 28. október.
Sjá nánar á vef Þjóðskrár skra.is