Íbúðalánasjóður hefur selt 772 eignir það sem af er ári en þar af voru 472 sölur á einstökum eignum. Sala á 114 íbúðum til viðbótar er langt komin. Sem dæmi um hraðann í sölu eigna þá voru 18 kauptilboð samþykkt í fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs bara í gær. Sjá nánar frétt á mbl.is
Skrifað þann 29.09.2015
