Með mínum síðum er tekið stórt skref í rafrænni þjónustu við
viðskiptavini Íbúðalánasjóðs. Þar geta þeir fylgst með stöðu sinna lána hverju
sinni, nálgast nauðsynlegar upplýsingar fyrir skattframtal og komið fyrirspurnum
og ábendingum á framfæri hvenær sem er.
Skrifað þann 23.03.2015
