Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um málefni Íbúðalánasjóðs er komin út. Stjórnendur Íbúðalánasjóðs fengu fyrst tækifæri til að skoða þessa viðamiklu skýrslu þegar hún birtist á vef Alþingis þriðjudaginn 2. júlí og geta stjórnendur sjóðsins því ekki tjáð sig um efni hennar, enn sem komið er.
Skýrslan er aðgengileg á vef rannsóknarnefnda Alþingis http://rna.is/ibudalanasjodur/
Skýrslan er aðgengileg á vef rannsóknarnefnda Alþingis http://rna.is/ibudalanasjodur/