Starfshópur sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra fól að gera tillögur um horfur og hlutverk Íbúðalánasjóðs til framtíðar hefur skilað ráðherra tillögum sínum og kynnti hann skýrslu hópsins á fundi ríkisstjórnar í dag. Skýrsluna má lesa hér.
Skrifað þann 16.04.2013
