Endurskoðuð áætluð útgáfa íbúðabréfa Íbúðalánasjóðs til loka árs 2012 til fjármögnunar nýrra útlána og afborgana er 10 – 14 milljarðar króna að nafnvirði en 15 – 19 milljarðar að markaðsvirði.
Íbúðalánasjóður áætlar að ný útlán sjóðsins verði 13 – 17 milljarðar króna til loka árs 2012, þar af er gert ráð fyrir að lán til lögaðila nemi 6 - 8 milljörðum króna. Hér má lesa áætlunina.
Íbúðalánasjóður áætlar að ný útlán sjóðsins verði 13 – 17 milljarðar króna til loka árs 2012, þar af er gert ráð fyrir að lán til lögaðila nemi 6 - 8 milljörðum króna. Hér má lesa áætlunina.