UMSÓKN UM TÍMABUNDNA YFIRTÖKU
Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími: 440-6400 www.hms.is
Nýr greiðandi / greiðendur:
Nafn
Kennitala
Netfang
Skuldabréf
Fasteign
Fastanúmer
Áhvílandi skuldabréf sem nýr greiðandi yfirtekur:
Númer skuldabréfs
Upphafleg fjárhæð
Númer skuldabréfs
Upphafleg fjárhæð
1002
1004
1006
1015
-74-
1002
1004
1006
1015
-74-
1002
1004
1006
1015
-74-
1002
1004
1006
1015
-74-
Núverandi greiðandi / greiðendur:
Nafn
Kennitala
Samkvæmt 17. gr. reglugerðar nr. 522/2004 er tímabundin yfirtaka aðeins veitt þegar kaupandi er að verja
hagsmuni sína með eftirfarandi hætti:
Kröfuhafi kaupir fasteign eða íbúð í þeim tilgangi að verja veðkröfu sína og ætlar að selja eignina strax aftur.
Íbúð með áhvílandi ÍLS-veðbréf eða fasteignaveðbréf er tekin sem greiðsla upp í aðra og verðmeiri íbúð.
Riftun kaupsamnings hefur átt sér stað og eigandi þarf að fá frest til að selja eignina aftur.
Tímabundin yfirtaka er veitt til 12 mánaða og skal íbúðin seld á þeim tíma. Ef ekki reynist unnt að selja
íbúðina á þeim tíma vegna óviðráðanlegra ástæðna er heimilt að framlengja tímabundna yfirtöku í allt að
12 mánuði til viðbótar.
Hafi ekki fengist kaupendur að eigninni sem Húsnæðis-og mannvirkjastofnun samþykkir sem nýja skuldara að þeim tíma
liðnum, áskilur sjóðurinn sér rétt til gjaldfellingar á ofangreindu láni, sbr. 16. gr. reglugerðar nr. 522/2004,
um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf.
Fylgigögn:
Veðbókarvottorð fyrir viðkomandi eign
Kaupsamningur viðkomandi eignar
Riftun kaupsamnings
Undirrituð staðfesting á upplýsingagjöf og fræðslu
Húsnæðis-og mannvirkjastofnun áskilur sér rétt til að kalla eftir öðrum gögnum en að framan er lýst.
Yfirtaka er ekki heimiluð fyrr en vanskil hafa verið greidd upp.
Athugið að gildistími samþykkis Húsnæðis-og mannvirkjastofnun miðast við móttökudag undirritaðrar umsóknar.
Undirskrift nýs greiðanda / nýrra greiðenda:
Staður
Akranes
Akureyri
Bakkafjörður
Bessastaðahreppur
Bíldudalur
Blönduós
Bolungarvík
Borgarfjörður (eystri)
Borgarnes
Breiðdalsvík
Búðardalur
Bær
Dalvík
Djúpivogur
Drangsnes
Egilsstaðir
Eskifjörður
Eyrarbakki
Fáskrúðsfjörður
Flatey á Breiðafirði
Flateyri
Fljót
Flúðir
Fosshóll
Garðabær
Garður
Grenivík
Grindavík
Grímsey
Grundarfjörður
Hafnarfjörður
Hafnir
Hella
Hellissandur
Hnífsdalur
Hofsós
Hólmavík
Hrísey
Húsavík
Hvammstangi
Hveragerði
Hvolsvöllur
Höfn í Hornafirði
Ísafjörður
Keflavík
Keflavíkurflugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Kjalarnes
Kjörvogur
Kópasker
Kópavogur
Króksfjarðarnes
Laugar
Laugarvatn
Mjóifjörður
Mosfellsbær
Mývatn
Neskaupstaður
Njarðvík
Norðurfjörður
Ólafsfjörður
Ólafsvík
Patreksfjörður
Raufarhöfn
Reyðarfjörður
Reykholt í Borgarfirði
Reykjavík
Sandgerði
Sauðárkrókur
Selfoss
Seltjarnarnes
Seyðisfjörður
Siglufjörður
Skagaströnd
Snæfellsbær
Staður
Stokkseyri
Stykkishólmur
Stöðvarfjörður
Suðureyri
Súðavík
Tálknafjörður
Varmahlíð
Vestmannaeyjar
Vík
Vogar
Vopnafjörður
Þingeyri
Þorlákshöfn
Þórshöfn
Öræfi
Dagsetning
__________________________________________________________
Nafn og kennitala
__________________________________________________________
Nafn og kennitala