Svo kallaðar vafrakökur* eru notaðar á vefnum í tvennum tilgangi, til að telja heimsóknir á vefinn og til þess að þekkja aftur þá sem nota „Mínar stillingar“.
Það er stefna Íbúðalánasjóðs að nota vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur vefsins geta að sjálfsögðu stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu.
Vafrakökur eru smáar textaskrár sem eru geymdar á tölvu þinni eða á fartæki. Þær eru almennt notaðar til að fá vefsvæði til að virka eða til að starfa betur og skilvirkar. Kökurnar gera þetta vegna þess að vefsvæði geta lesið og skrifað í þessar skrár, sem gerir vefsvæðunum kleift að þekkja þig og muna mikilvægar upplýsingar sem gerir notkun þína á vefsvæðinu þægilegri.